Menu
Karfa 0

Fluguveiðisett fyrir línu #5

  • 143.500 kr


  • Pieroway Element stöng 8,6ft
  • Einarsson hjól 3plus eða 5plus að eigin vali
  • Flugulína sérvalin fyrir stöngina
  • Baklína og Einarsson stangarhólkur

Pieroway Element eru frábærar kanadískar flugustangir fyrir ferskvatnsveiði. Element stangirnar hafa mikla sál, eru silkimjúkar, meðalhraðar og henta því bæði byrjendum sem lengra komnum. Stangirnar eru með glansandi koparlit, emerald-grænum vafningum og hjólsætið er blanda af nikkel/silfur og hlyn. Sérmerkt handföng með Einarsson lógói.