Menu
Karfa 0

Einarsson 7Plus fluguveiðihjól

  • 81.000 kr


Einarsson 7Plus er uppáhaldshjól margra á Íslandi, enda hentar það til nota við flestar þær aðstæður sem veiðimenn mega búast við hérlendis. 7Plus passar vel á stangir í línuþyngdum #6 til #8. Bremsustyrkur 2,5 kg, þyngd 198 gr. Ceramic legur, silkimjúk bremsa, Íslensk framleiðsla.

Athugið! 7Plus silfur og svart er uppselt, væntanlegt fyrir 1sta júní.

Línuþyngd 6-8
Þyngd 198g
Stærð ramma 100 x 32 x 54 mm
Undirlína 135m WF7F 20lbs micron
Efni Aircraft grade 6061 T651 AL Type II Anodizing 20mµ

Mælum einnig með